04 september 2007

Kvíaholt


Þakið á húsinu er með 45° halla, engin heil plata á þakinu, allar skornar til. Húsþakið var klætt sumarið 2006 en bílskúrsþakið í ágúst 2007. Bílskúrinn er mjórri í annan endan og er því nánast eins og þríhyrningur. Allar plötur á því þaki eru einnig skornar. Engin 90° horn eru á bílskúrnum. Báðar byggingarnar eru með rauðu pólýstáli, 0,5 mm.
Mjög sérhæf þök!

Engin ummæli: