30 apríl 2008

Breyttur Willis-jeppi

Gamall Willis breyttur af þeim Laufás feðgum. Ég smíðaði riffluð stigbretti og stuðara.

Smíðaði líka stuðara að aftan.

Ný bretti sett á bílinn tengd stigbrettum.


Mælaborð úr fínriffluðu áli.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Myndarlegur jeppi... hversu mikið átt þú í honum?

- sagði...

Ég á allt rifflaða álið í kringum hann, mælaborðið, brettin og riðbætingar hér og þar. Ógeðslegur bíll en við erum ánægðir með hann.

Nafnlaus sagði...

hvað er þetta... hann er blár