05 maí 2008

Sumarbústaður í Skorradal

Þessi bústaður er í Skorradal. Reykrörið er frá Funa.

Ég sérsmíðaði rennur og niðurfall (sést fyrir miðju) á þennan hornglugga. Setti áfellur í kringum allan gluggann og á pallinn. Notaði járngrátt pólýstál 0,5.

Engin ummæli: